6.6.2007 | 22:10
Blaðrað um daginnog veginn.
Allra besta veður búið að vera í dag,smá rigningarsuddi annað slagið
og sæmilega hlítt. Var á vakt til hálf fjögur frekar lítið að gera.
Við erum að horfa á leik Íslands og Svíþjóðar,Þrjú núll í hálfleik.
Sama hörmungin gekk áfram í seinni hálfleik endaði fimm núll.
Já svona er fótboltinn, það eru ekki alltaf jólin.Horfðum á leik Eista og
Englendinga, þrjú núll þar í frekar döprum leik.
Vísan .Övug´mæli.
Skepnu eina ég úti sá,
sem elskar litinn hvíta,
grátandi ég svínið sá,
sínar lappir kríta.
---------------------------------------------------------------------------------------
Góða nótt,í Guðs friði.
Halli.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 10.6.2007 kl. 22:41 | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.