15.6.2007 | 00:33
dægurþras
Ídag er fjórtándi júní, afbragðs veður ,skíað og sæmilega hlítt, koma svona annað slagið smá regnskúrir.Við Dísa fórum í heimsókn til Steina í dag ,Rósa er komin til landsins og verður í nokkra daga hér hjá pabba sínum og fyrir norðan hjá mömmu sinni. Húner með litla kút sinn Aðalstein með sér, og ektamaka.
- Fórum í búðir og VERSlUÐUM í matinn, saltkjöt og baunir tú-kall. ljómandi gott . Enn einn tapleikurinn hjá KR, töpuðu tvö núll fyrir FH á heimavelli,Þeim er bara ekki við bjargandi.
- Verða að taka sig á ef þeir ætla að halda sér innan deildarinnar.
- Vísa dagsins
- Dansinn á suðurey.
- Á suðureyu dunar dans,
- þar dansar Pétur hall
- við Maju litlu Másdóttur,
- í matsalnum er ball.
- Þar svífur létt á svalri nóttu,
- sævar blandin eim,
- ilmbylgja frá eini og fjólu
- inní dansins geim.
- Og fína Maja fagurarma
- freknótt er og hýr
- og munnurinn sem kirsuberja
- klassi og kjóllinn nýr.
- Ó Pétur hall, það er víst þú,
- sem ekkert stenst núna
- á heimsbyggðinni vífa val.
- Það veit ég ha, ha, ha..
- Þítt úr Sænsku. Þórarinn frá Steintúni.
- Góða nótt í Guðs friði.
- Halli,.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 17.6.2007 kl. 13:46 | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.