13.10.2007 | 18:27
Ný Borgarstjórn, og ađdragandi ţess
Góđan og blessađan daginn ţađ er margt sem á okkur Reykvíkingum hrín ţessa dagana.Borgarstjórn Sjálfstćđisflokks og Framsóknar fallinn, eftir rösklega hálfs annars árs setu,.Ţađ er búiđ ađ ganga á ýmsu í sambandi viđ kaup og sölu hlutabréfa,í Orkuveitu Reykjavíkur,og mál sem henni eru tengd.Ţađ er oft höggviđ stórt og kurlađ í smćlki en svona gjörningar voru bara alveg hreint út sagt alveg, ótrúlegir: Ný fjögurra flokka stjórn sest ađ völdum á ţriđjudag. og vil ég óska öllum ţeim sem ađ henni stóđu til hamingju og farćldar í starfi.Vilhjálmi, vil ég ţakka fyrir störf hans sem borgarstjóra,og hans störf í ţágu okkar Reykjvikinga. Dagur mun áreiđanlega verđa góđur borgarstjóri enda međ gott liđ,vaskra meyja og sveina. Lćt ég svo ţessum pistli mínum lokiđ í ţetta sinn. Lćt vísukorn fljóta međ svona í lokinn, líkt og vanalega.
- Ég reyni ađ rata veginn
- ţó rökkriđ byrgi sýn,
- ég norpa niđurdreginn
- nóttin viđ mér gín,
- ég verđ ţví frelsi feginn
- er friđarljósiđ skín,
- ég geng ţá gleđisleginn
- götuna til ţín.
- Ég stóđ í karga köldum
- á kafi í djúpri for,
- ég hafđi af vođans völdum
- vitlaust gengiđ spor,
- ég reyni á úfnum öldum
- ađ öđlast styrk og ţor
- ég biđ á bitrum kvöldum
- um blessun, fađir vor.
- Höfundur. Björn Guđni Guđjónsson.
- Ţökk sé ţér.
- Göngum hćgt um gleđinnar dyr
- Góđa nótt í Guđs friđi.
- Halli.
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Segir ađ Rússar séu ađ nota Úkraínu sem tilraunasvćđi
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný miđ eftir kolranga könnun
- Mun borđa nćrri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrćgri eldflaug í átt ađ Úkraínu
- Flćkingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á međal ferđamanna sem létust
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.