20.4.2008 | 21:34
Vor og sumar í nánd.Vonandi batnandi ástandi landsmála.
Ţađ er komiđ vor. Tuttugasti april, sumardagurinn fyrsti á nćsta fimmtudag.Vor indćla vor,hvađ fćrir blessađ voriđ okkur hrjáđum og ráđviltum landslíđ.vonandi betri tíđ međ blóm í haga,og batnandi ástandi ekki veitir af,eftir erviđan vetur.Krónan fallin,vöruverđ hćkkar,kaupsamningar er gerđir voru í vetur ornir ađ engu,til hvers var barist mér er spurn? Hvert stefnum viđ?Ekki bćtir verđ á eldsneiti úr ástandinu . Ég hef marga fjöruna sopiđ um mína daga,en aldrei annađ eins og dynur yfir okkur nú. Vonandi er ţetta svartsýnisrugl gamals manns. Öll él birta upp um síđir. vonandi verđur eins međ ţessa orrahríđ,sem á oss dynur ţessa dagana.
Vísur Dagsins.
- Vorsins ilmur grasiđ grćr
- gćgjist blóm úr moldu,
- Himins bláminn tindrar tćr
- töfrar lífs á foldu.
- Esjan skrýđist fanna feldi
- fölan bjarm;á hafiđ slćr
- sólin björt í vanans veldi
- vorsins ilmur,ljúfur tćr.
- Felliđ ljúfan fögnuđ vekur
- fagrar hlíđar lindin tćr
- Allar burtu raunir rekur
- röđull himins,bjartur skćr .
- Hattur Esju hélu grár
- og hlíđin fagra grćna
- Fagur virđist blakta blár
- í blćnum lćkjarsprćna
- Vorsins ilmur grasiđ grćr
- gćgist blóm úr moldu.
- Himins bláminn tindrar tćr,
- töfrar lífs á foldu.
- Ţessar stökur eru ortar í tilefni vorbođans ljúfa
- sem fer vonandi ađ koma til landsins,
- međ sitt fagra dirr,en,dí.
- Öll ţráum viđ blessađ voriđ og hinn dásamlega fuglakliđ.
- Göngum á guđs vegum
- Halli.
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.