21.7.2008 | 23:24
Ađ loknu stórafmćli.
Ţađ er kominn 21 júlí ,tíminn flýgur. 'Eg var á sjötugasta aldursári í fyrradag,en nú er ég kominn á áttrćđisaldurinn,örstutt síđan ég var tvítugur ţetta er alveg dćmalaust. ţađ er nú svo ađ ég trúi ţví varla sjálfur ađ ég sé orđin svona aldrađur,raus
. Ţakka fjölskyldu minni fyrir gjafir og hlýhug á afmćlisdegi mínum
.Vinnuveitendum og vinnufélölum ţakka ég einnig
.
- Flögrar viđ gluggan fuglinn minn
- fćrir mér kveđju sína.
- Ljúfar ţér fćri fauskurinn,
- framtíđar spána mína
.
- Góđa nótt í Guđs friđi.
- Halli.
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.