16.6.2007 | 00:08
Kvöldþankar
- hitinn kringum tíu gráðurnar. Við Dísa fórum tíl Steina í dag,
- lentum þar í kaffi og vöfflum . Ég gerðist hárskeri klippti Steina
- hann var þara nokkuð hress og ánægður með verkið.
- svo fórum við í Húsasmiðjuna og Blómaval keiptum blóm sem
- við´ætlum að fara með suður í garð á leiðin. það fór að rigna svo við ákváðum að geyma það til morguns.síðan lá leiðin í Býkó þar
- fengum við sturtuhaus á mjög góðu verði.versluðum í Nettó
- það sem vantaði til matar .fórum svo heim að hugsa til kvöldverðar.Ég horfði eiginlega ekkert á sjónvarpið í kvöld.
- Svanur hefur verið að mestu leiti heima í dag, skrapp að ég held
- í banka og kannski eitthvað fleira.
- Vísa dagsins.
- Ligg ég þar um langa stund
- líð um draumalöndin.
- fífilbrekka gróin grund
- grösin efla tryggðarböndin
- Atóm ljóð.
- Svo mörg voru þau orð
- Dagur og nótt mætast í hringrás,
- tíma talsins, mánuðir og ár líða með
- ógnar hraða, og verða að tugum ára.
- Öldum.
- Tíminn stendur aldrei kyrr.
- Göngum hægt um gleðinnar dyr.
- Góða nótt, í Guðs friði
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 00:10 | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.