4.7.2007 | 21:01
Einn góðviðris dagurinn enn.
- vel.Fær sennilega að koma heim á morgun..
- Ég er búinn að kaupa nýjan prentara sem er mikið fullkomnari en sá gamli.Prentar út myndir á pappír
- og disk, ljómandi góður gripur.
- Það er allt gott að frétta af Spánar förunum, spóka
- sig í sól og yfir þrjátiu stiga hita, manni þykir nógu
- heitt hér á gamla Fróni.
- Fór suður í garð og vætti blómin á leiðunum.
- Við Svanur ætlum að horfa á fótbolta leiki í kvöld.
- Förum í heimsókn til Dísu núna á eftir.
- Eitt núll fyrir Skagamenn í hálfleik móti Keflavík. Fylkir-- Kr, núll-núll.Valur fjögur eitt móti H K .Leik rétt ólokið.
- Vísa dagsins.
- Sól sól blíð
- sjá ljós bjart,
- grjót götu hart
- grös iðgræn fríð.
- Seðja sig hér
- sáralétt er.
- Góða nótt í Guðs friði.
- Halli.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 30.7.2007 kl. 21:19 | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.